Ung kona með hryggskekkju lærði að elska líkama sinn og iðka sjálfsást með því að rækta líkamann. Eva Butterly er 27 ára gömul og er einkaþjálfari frá Dublin á Írlandi. Hún hjálpar öðrum í sömu stöðu: „Stríðskona með hryggskekkju er einhver sem fer á fætur hvern einasta dag, alveg sama hversu mikið hún þjáist og hversu miklir erfiðleikar eru í lífi hennar.“
Auglýsing