Maður í Kaliforníuríki, Bandaríkjunum, hefur verið handtekinn eftir að myndband sem tekið var á dyrasíma nágrannans sýndi hann ræna fyrrverandi kærustu og draga hana á hárinu niður götuna. Gerðist atvikið í borginni Arcadia en í myndbandinu má sjá konuna öskra og reyna að komast inn til nágrannans.
Auglýsing