KVENNABLAÐIÐ

Ástríkur faðir myndar einstök uppátæki einhverfs sonar síns: Myndir

Ljósmyndarinn Timothy Archibald, sem búsettur er í San Francisco, Kaliforníuríki, hóf að mynda son sinn Elijah sem er einhverfur. Hafði það ákveðinn lækningamátt fyrir hann. Ljósmyndunin færði þá feðga nær hvorum öðrum og sýnir einstakt samband þessa stórkostlega drengs. Elijah sér heiminn með öðrum augum en „venjulega“ fólkið og samband hans við alls kyns hluti er magnað, eins og sjá má á myndunum.

Timothy segir: „Ég hef aldrei viljað að Eli héldi hann væri venjulegur. Ég vildi að hann sæi hversu einstakur og öðruvísi hann væri og hann sæi það sem kost.“

einh0

einh1

einh2

 

 

Timothy Archibald's son, Eli, poses for a photograph in their collaborative series about autism.

Auglýsing

einh7

einh23

einh33

einh38

einh72

Auglýsing

einh93

einh339

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!