Meghan Markle mætti á sinn fyrsta opinbera viðburð, fimmtudaginn 12. september, eftir fæðingu Archies. Frumsýnd var ný fatalína hennar, Smart Works, en allur ágóði rennur til góðgerðamála.
Meghan var sjálf í fötum frá Smart Works, hvítri skyrtu, svörtum buxum og brúnum háhælum.
Vann hönnuðurin Misha Nonoo, vinkona Meghan, með henni að línunni og eins versluninar Jigsaw, John Lewis and Partners og Marks and Spencer.
Góðgerðasamtökin Smart Works einbeita sér að gefa atvinnulausum konum í neyð þjálfun og fatnað.
Í línunni er skyrta, buxur, bleiser, kjóll og handtaska.
Meghan var á Oxford Street í dag eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.