KVENNABLAÐIÐ

Ástæða þess að skógareldarnir í Amazon eru virkilega alvarlegir – Myndband

Frá 20. ágúst síðastliðnum hafa 74.000 eldar verið skrásettir í Amazon regnskóginum. Þeir eru tvöfalt fleiri en árið 2018. Umhverfisverndarsinnar kenna forseta Brasilíu um, Jair Bolsonaro, en hann hefur gefið í skyn að regnskógurinn sé ekki í forgangi. Sagt er að hann hafi hvatt bændur til að kveikja í skógum til að eignast meira land, án refsingar. Vísindamenn eru uggandi, því afleiðingarnar geta orðið afar alvarlegar, því skógarnir megi ekki við slíku.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!