KVENNABLAÐIÐ

Cardi B ræðst á lögregluna í New York: „F**K YOU!“

Rapparinn Cardi B setti blótsyrðaflaum á Instagram vegna lögreglunnar í New York (NYPD) en þeir höfðu komið í veg fyrir að vinur hennar gæti haldið teiti til að fagna skólabyrjun.

Auglýsing

Cardi segir lögregluna hafa hrætt skólastjórann í Bronswille skólanum þar sem vinur hennar Star Brim ætlaði að halda teitið næsta fimmtudag:

Auglýsing

I find that s–t so f—ked up by the NYPD … it’s like this is really for the kids; shorty was really coming out her pockets, just to help the community, and it was for kids to have a fun, positive day,” sagði Cardi meðal annars í myndbandinu. Vandaði hún þeim ekki kveðjurnar, sem eru að mestu óþýðanlegar, en ekkert svar hefur borist frá lögreglunni.


View this post on Instagram

@star_brim5 Smh

A post shared by MOSTHATEDCARDI (@iamcardib) on

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!