KVENNABLAÐIÐ

Óvenju sjálfsörugg kona í sjálfu-myndatöku í lest vekur aðdáun margra

Það er ekkert óvenjulegt fyrir fólk að taka „selfie“ í almenningssamgöngum en fáir gera það með sama stæl og þessi kona! Leikarinn Ben Yahr varð vitni að óvenjulegri myndatöku í neðanjarðarlest í New York, en þar var kona á ferð með símann sinn.

Auglýsing

Ben tvítaði myndbandi af gjörningnum og átti ekki orð yfir sjálfsöryggi konunnar.

conf2

Margir tóku undir og óskuðu þess að hafa slíkt þor innan um marga: „Að hafa þetta er svo kraftmikið. Ég gæti þetta aldrei.“

conf

Auglýsing

Annar sagði: „Ég var bara omg ég gat ekki horft á þetta allt. Ég gæti dáið fyrir þetta öryggi.“

Jessica George, konan sem um ræðir, fann tvítið. Hún tvítaði sjálf myndunum sem hún tók og þakkaði fólki fyrir hrósið: „Dreifum þessari jákvæðni og lyftum hvert öðru upp.“

conf3

Myndbandið má sjá hér að neðan!

 

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!