KVENNABLAÐIÐ

Tvíburar á leiðinni: Caitlyn Jenner er að verða amma enn einu sinni

Caitlyn Jenner er nú að verða amma enn og aftur. Brandon Jenner – elsti sonur hennar og Lindu Thompson – sagði við People þann 6. ágúst að hann og kærastan Cayley Stoker eiga von á tvíburum og hún er komin 12 vikur á leið: „Við erum brjálæðislega ástfangin og erum mjög spennt!“

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!