Margir urðu undrandi þegar mynd af sjö ára stúlku fór á flug á netinu, því hún er alveg eins og Rihanna! Snoop Dogg spurði Rihönnu á Twitter: „Ég vissi ekki að þú ættir dóttur!“ en samkvæmt heimildum er söngdívan barnlaus.
Auglýsing
Rihanna póstaði sjálf þegar hún sá myndina: „Ég missti næstum símann minn. Hvernig?!“ Stúlkan heitir Ala Skyy og vakti hún athygli sjálfrar Tyru Banks. Nú er spurning hvort stúlkan komist á samning í kjölfarið.
Auglýsing