KVENNABLAÐIÐ

Kisusystur bræða Instagram: Myndir

Xafi og Auri eru tvær, gullfallegar systur sem hafa dáleitt og brætt notendur Instagram en 122 þúsund manns fylgja þeim þar. Að sjálfsögðu er eru þær ekki einu dýrin sem keppa um athyglina…þar er ógrynni dýra sem notendur hreinlega elska. En þegar kemur að dáleiðandi, túrkísblá/grænum augum eru fáir sem komast þangað sem þær hafa hælana.

View this post on Instagram

Sassy, classy and bad-assy 😏 #girlpower⁣ ⁣ 🙋 Hi guys, just to let you know we'll be taking another small break. I seem to need them more and more often at the moment.⁣ ⁣ Thanks for being so supportive despite me being so erratic with posting and engagement. There is no need to worry: cats and humans are all happy and healthy – priorities have just shifted a bit and running a social media account like this is a lot of work with cats that never stop moving (photographer's nightmare) and me being an editing perfectionist 😬⁣ ⁣ Since I now work two roles in a full time job and have two volunteer jobs on the side I need to ensure I spend the remaining time doing things that are healthy for me, including exercising and spending every spare minute with Tim and the cats. After all – cats are scientifically proven to have a positive influence on our mental health 😉⁣ ⁣ Long story short: We are all happy & healthy and hope you still enjoy this account even with less activity. ♥️ #grateful #loveyouall⁣

A post shared by Russian Blue Cats Xafi & Auri (@xafiandauri) on

Auglýsing

Tegundin er kölluð Russian Blue Cat, „bandaríska týpan“ og eru þær Auri og Xafi ekki tvíburasystur, heldur systur.

Auglýsing

Xafi er fædd vorið 2016 en Auri um ári seinna. Þær eru ekki nákvæmlega eins, Auri hefur kringlóttara andlit og dekkri feld, á meðan Xafi hefur hyrndara andlit og eyrun eru hærri.

Xafi er rólegri en Auri sem elskar að leika sér. Þeim kemur afar vel saman og elska hreinlega myndavélina, eins og sjá má á Instagramreikningi þeirra systra.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!