Horiyoshi III er einn þekktasti tattoomeistari í heimi. Saga japansks húðflúrs, kallað irezumi er löng og er hægt að rekja hana til ársins 10.000 f. Kr. skv. Jomon tímatalinu. Árið 1872 bönnuðu japönsk yfirvöld tattoo og þó litið sé nú á þetta sem list, voru tattoo notuð sem refsing. Banninu var aflétt árið 1948 en oft er litið á listina þar í landi sem glæpsamlega…sérstaklega í ljósi þess að japönsk tattoo voru tengd mafíunni, Yakuza.
Auglýsing
Horiyoshi húðflúraði handvirkt þar til fyrir 30 árum síðan, með tebori tækni.
Auglýsing