KVENNABLAÐIÐ

Banni við fóstureyðingum í El Salvador verður að aflétta: Myndband

Konur geta farið í fangelsi í allt að 50 ár í El Salvador miðað við núgildandi lög í landinu. Mannréttindasamtök eru nú að berjast fyrir því að banninu verði aflétt þar sem stúlkur og konur eru settar í fangelsi – jafnvel fyrir að missa fóstur eða fæða andvana börn.

Auglýsing

Ein kona sem fæddi andvana barn hefur nú verið ákærð fyrir að myrða barnið sitt. Hún þarf að sanna að hún hafi ekki farið í fóstureyðingu. Síðan árið 1998 hefur þungunarrof verið bannað í öllum aðstæðum, þ.m.t. ef konum er nauðgað, þær fórnarlömb sifjaspells eða lífum mæðra er ógnað.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!