Í Japan er stöðugur skortur á starfsfólki. Yfirvöld binda miklar vonir við að vélmenni eða róbótar geti unnið störf sem til falla. Sumir eru þó ósammála og trúa því að í stað þess að bæta upp skortinn með vélmennum er hægt að hjálpa fleira fólki að fá atvinnu. Stephanie Hegarty frá BBC fór til Tokyo að hitta vélmennin.
Auglýsing