KVENNABLAÐIÐ

Samvaxnar tvíburasystur í 18 ár vilja breyta viðhorfum fólks varðandi fötlun: Myndband

Neev og Nelly Kolestein eru 18 ára gamlar og eru samvaxnar á höfði. Það hefur ekki stöðvað þær í að leita réttlætis fyrir fólk með fatlanir og þær vilja breyta viðhorfi til fatlaðra.

Auglýsing

Þrátt fyrir að þær sjái hvor aðra bara í spegli hafa Neev og Nelly þróað órjúfanleg bönd og viðurkenna að þær vildu ekki láta aðskilja þær.

Auglýsing

Þær eru samvaxnar á hnakka og er það sjaldgæfasta tegund samvaxinna tvíbura, kallað Craniopagus. Læknar töldu að þær myndu ekki lifa af fæðinguna, hvað þá að verða 10 ára. Þær afsönnuðu það svo sannarlega og búa nú í Amsterdam í Hollandi. Þær eru bæði á YouTube og Instagram þar sem hægt er að fylgjast með þeim.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!