Tónlistarparið Salka Sól Eyfeld og Arnar Freyr Frostason tilkynntu rétt í þessu á samfélagsmiðlum að þau eigi von á barni. Parið sem trúlofaðist árið 2017 eru í skýjunum, enda fyrsta barn þeirra beggja.
Auglýsing
Auglýsing
Loksins er einn lítill lurkur á leiðinni hjá okkur ❣ það sem þetta barn er velkomið í heiminn. Getum ekki beðið eftir því að verða fjölskylda @arnarfreirpic.twitter.com/bWkzl0nDyp
— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) 2 July 2019