Ekkert er eins og góður hafragrautur í morgunmat, ekki satt? Hvað ef þú gætir gert hann enn betri samt? Ein kona leggur til ráð sem gæti verið það besta sem við höfum heyrt hingað til!
Natalie Tran, sem er áströlsk YouTube stjarna, tvítaði til aðdáenda sinna „leyniuppskriftinni“ og pósturinn fór á flug á netinu í kjölfarið.
About 16 years ago, my first boyfriend’s father told me to forget adding sweet stuff to porridge and try using a dollop of butter instead.
About a week ago I started (vg butter) and not to be dramatic, but it’s been incredible and I might add him to my will.— natalie tran (@natalietran) 27 June 2019
Sagðist Natalie nota smjör á grautinn! (reyndar er VG smjör vegan smjör). Margir tóku þátt í umræðunni og var fólk ýmist hrifið eða fylltist hryllingi. Hvort sem er – ætlar þú ekki að prófa í fyrramálið?