Í Evrópu geisar nú hitabylgja, hugsanlega banvæn. Sjóðheitir vindar frá Sahara eyðimörkinni eru ríkjandi og fólk leitar ýmissa leiða til að kæla sig niður.
Búist er við að í Frakklandi, Þýskalandi, Sviss og Belgíu verði sett ný hitamet í júlímánuði og eru yfirvöld við öllu búin. Hér eru nokkrar myndir úr hinum ýmsu löndum álfunnar.
Auglýsing
Auglýsing
Myndir: Epa, Reuters