Meira en milljón múslimar eru í víggirtum búðum í vesturhéraði Kína, Xinjiang. Yfirvöld segja að þetta séu „þjálfunarbúðir“ en þar hafa flestir – ekki framið glæpi – heldur „gert mistök.“ Sjónvarpsstöðin BBC fékk leyfi til að kíkja inn í þessar búðir og komst í raun um raunverulegan tilgang þeirra.
Auglýsing