Grasrótarsamtökin Stígamót sem berjast gegn kynferðisofbeldi og veita kynferðisofbeldisþolum aðstoð hafa nú stofnað til söfnunar til að standa undir málskostnaði þeirra sem hafa tjáð sig á opinberum vettvangi og fengið dóm fyrir það.
Auglýsing
Nýlega féll dómur í Hlíðarmálinu svokallaða þar sem tvær konur voru dæmdar til að greiða sakborningum bætur vegna ummæla sem þær létu falla vegna fréttaflutnings sem þær töldu réttan.
Stjórn og starfshópur Stígamóta ákváðu að greiða 100.000 kr. í sjóðinn og rökstyðja það í eftirfarandi færslu:
Auglýsing