KVENNABLAÐIÐ

Fyrrum eiginkona og ekkja bítast um arf eftir Chris Cornell

Hinn heitni söngvari Soundgarden, Chris Cornell, átti hús metið á 20 milljón dali og er nú bitbein tveggja kvenna sem báðar telja sig eiga tilkall til þess.

Auglýsing

Ekkja hans Vicky Cornell og fyrrverandi eiginkonan Susan Silver hafa báðar eitthvað til síns máls en Vicky er að fá að ráða búinu. Hafði hún skráð sig og góðgerðasjóðinn Cornell Family Trust sem eigendur. Susan telur sig þó eiga hlut.

Auglýsing

Susan, sem var gift Chris frá 1990-2004 fór fyrir rétt með 19 ára dóttur þeirra Lillian, og sagði að óuppgerðar væru barnabætur síðan 2004. Hún vill að reiknað verði út nákvæm prósenta.

Vicky hefur mótmælt þessu en sagt var frá því að þær vildu leysa þetta í kyrrþey.

Chris fannst látinn á hótelherberginu sínu á MGM Grand í Detroit þann 18. maí 2017.

Dánarorsök var henging. Hafði hann neytt eiturlyfjakokteils, s.s. butalbital, lorazepam, pseudoephedrine, norpseudoephedrine, koffín og naloxone fundust í blóði hans, en ekki var lyfjaneyslan dánarorsök samt.

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!