KVENNABLAÐIÐ

Er einhver óþverri í matnum þínum? 16 ráð til að athuga hvort þú hafir keypt gamla eða ónýta vöru!

Matvælin sem við kaupum úr verslunum eru stundum ekki „ekta.“ Stundum er um að ræða eldgamalt grænmeti, húðað með vaxi, eða eitthvað þaðan af verra. Hvernig getum við sannreynt hvort um ekta vöru sé að ræða. Mjög athyglisvert myndband um matvæli sem þú getur prófað heima!

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!