Hann kallast Gyllti risaborgarinn og kostar um 100.000 yen, eða sem samsvarar um 115.000 ISK. Var borgarinn settur á markað fyrr á árinu í Japan, Tokyo til að fagna nýju heimsveldistímabili, „Reiwa.“
Auglýsing
Borgarinn, sem er engin smásmíði, er fyllt með kílói af „wagyu“ nautakjöti (þekkt fyrir að vera ofurmeyrt, bráðnar í munni), foie gras (gæsalifur), káli, tómötum, saffransósu, osti og kemur í gulllaufsbrauði. En er hann góður? Hér má sjá myndband þar sem teymi Food Insider fór á Oak Door steikhúsið á hótel Grand Hyatt í Tokyo að prófa…
Auglýsing