Leikkonan Angelina Jolie sannar að hægt er að vera staðföst, einstæð móðir, jafnvel þó þú þurfir að taka upp mynd í öðru ríki Bandaríkjanna, en hún er að vinna að myndinni Those Who Wish Me Dead, sem er þriller. Er myndin tekin upp í Albuquerque, Nýju Mexíkó.
Hefur Angie sést með öllu „genginu“ sínu: Maddox, Pax, Zahöru, Shiloh og hinum tíu ára tvíburum, Knox og Vivienne.
Auglýsing
Angie fór út á sushistað með Pax og Maddox
Auglýsing
Í gæludýrabúð með Vivienne
Hundurinn kom líka með!