KVENNABLAÐIÐ

J. K. Rowling gefur úr fjórar nýjar sögur um Harry Potter í næsta mánuði

Rithöfundurinn J. K. Rowling mun gefa út fjórar nýjar sögur þann 27. júní næstkomandi til að aðdáendur geti „rannsakað enn betur hina dýrmætu galdrasögu.“

Auglýsing

Mun J.K. (53) birta rafbækurnar á Pottermore, rafrænum vettvangi fyrir galdraheiminn, þann 27, júní.

Rohan Daniel Eason teiknar myndirnar í nýju bókunum og fjalla þær allar um mismunandi námskeið sem hægt er að taka í Hogwarts galdraskólanum.

Auglýsing

Titlarnir verða:

Harry Potter: A Journey Through Charms and Defence Against the Dark Arts

Harry Potter: A Journey Through Potions and Herbology,

Harry Potter: A Journey Through Divination and Astronomy

Harry Potter: A Journey Through Care of Magical Creatures

Í tilkynningu um útgáfu bókanna segir að með þeim sé auðvelt að hella sér af fullum krafti í menningu og galdrana í miðju bókanna.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Rowling gefur óvænt út nýtt efni með Harry Potter. Árið 2017 gaf hún út Harry Potter: A History of Magic.

Sögurnar eru sjö um hinn unga galdrasnilling, Harry og vini hans Hermione Granger og Ron Weasley í skólanum Hogwarts School of Witchcraft and Wizardry. 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!