Framleiðendur Orange is the New Black þáttaraðarinnar hafa farið óvenjulega leið til að kynna síðustu seríuna með „teaser“ – Allar leikkonurnar syngja upphafslag þáttarins saman sem samið er og flutt af Reginu Spektor. Þáttaröðin verður frumsýnd þann 26 júlí næstkomandi…
Auglýsing