Yngsta barn Kate og William, Louis, er farinn að ganga og sást af því tilefni í garði móður sinnar, sem hún hannaði, en um er að ræða garð á blómasýningunni í Chelsea.
Auglýsing
Var fjölskyldan mynduð í bak og fyrir með földum myndavélum í garðinum og sáust því börnin þrjú, þau George, Charlotte og Louis, leika sér án truflunar fjölmiðla.
Louis sem fagnaði fyrsta afmælisdeginum í apríl, sást rölta um glaður og ánægður, og faðir hans fylgdist vel með brosandi.
Auglýsing