Í dag er ár síðan Meghan Markle gekk að eiga Harry Bretaprins við stóra athöfn í St. George kapellunni í Windsor. Póstuðu hjónakornin því myndbandi með þakkarorðum til aðdáenda sinna á Instagram. Meira en þrjár milljónir hafa nú þegar séð myndbandið, en í því má sjá áður óbirtar myndir úr brúðkaupinu.
Auglýsing
Auglýsing