Einn frægasti, ef ekki sá alfrægasti, YouTuber í heimi, hinn sænski Pewdiepie segir Ísland vera eina landið sem eigi skilið að vinna Söngakeppnina í kvöld. Sagði hann þetta á Twitter í kvöld.
Auglýsing
Athygli vekur að hann er sænskur og spáir sínu eigin landi ekki sigri. Spurning hvort hann hefur rétt fyrir sér…
Auglýsing

Fleiri eru ánægðir á Twitter!
everyone on eurovision: ❤️💖✨😌🌸🌼
iceland:
–#ISL pic.twitter.com/LOA04CZTHb— 𝘦𝘭𝘦𝘯𝘢♡ (@jooheonsf) May 18, 2019