KVENNABLAÐIÐ

Hatari á dómararennslinu í Tel Aviv í gær: Myndband

Spennan magnast hjá landsmönnum eftir því sem líður á daginn því nú eru aðeins nokkrar klukkustundir í að fyrri undankeppnin fari fram í Ísrael. Fimm ár eru síðan Ísland komst upp úr henni, og þykir mörgum það löngu orðið tímabært.

Auglýsing

Hatari stóð sig með prýði í gær á dómararennslinu svokallaða, en þá eru lögin flutt fyrir dómara úr ýmsum löndum. Hér má sjá atriðið eins og það kom þeim fyrir sjónir.

Auglýsing

Áfram Ísland! 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!