Ef þú vinnur sitjandi flest alla daga við tölvu og kemur svo heim og „skrollar“ í gegnum símann er líklegt að þú hafir verki í baki, háls og höndum. Sársaukinn getur orðið krónískur enda er kyrrsetulíf okkur ekki eiginlegt. Vöðvarnir stífna, þú gætir fundið fyrir doða í líkamshlutum og kitli.
Sem betur fer eru nokkrar æfingar sem þú getur gert til að laga – og koma í veg fyrir slíkt. Kíktu á þetta!