KVENNABLAÐIÐ

Jarðarför Keith Flints var eitt stórt, litríkt partý

Í dag var Keith Flint úr hljómsveitinni The Prodigy lagður til hinstu hvílu, en hann fannst látinn á heimili sínu þann 4. mars síðastliðinn. Jarðarförin var óvenjuleg að því leyti að flestir gestanna hunsuðu regluna um svartan klæðnað, tónlist var spiluð hátt og margir voru með áfengi við hönd.

keith34

Auglýsing

 

keith234

keith24

Hundruðir aðdáenda komu saman á strætum Essex, sem var heimabær Keith, til að votta virðingu sína. Margir klæddust litríkum klæðnaði og reif/pönk klæðnaði.

keith22

Aðrir meðlimir The Prodigy voru fremst í kirkjunni og í forgrunni þar sem þeir kvöddu félaga sinn.

Mayumi Kai fyrir miðju
Mayumi Kai fyrir miðju

Mayumi Kai, sem var enn gift Keith, sást í fyrsta sinn síðan hann lést. Keith átti samt aðra kærustu sem ekki er vitað hvort mætti í dag.

keit11

keith2

Auglýsing

Liam Howlett og Maxim úr hljómsveitinni voru á staðnum ásamt eiginkonu Liams, Natalie Appleton.

Liam og kona hans
Liam og kona hans

Í kirkjunni hafði Liam samið hjartnæma og kraftmikla líkræðu sem Paul Kaye flutti: „You liked to live your life on the razor’s edge for the buzz. You were an anti-star, a pirate and committed to our cause of shaking people’s souls and buildings.”

*(eiginlega óþýðanlegt á íslensku!)*

keith112

Hlátur brast út eftir ræðuna, bæði fyrir utan og innan kirkjunnar.

keith2455

Jarðarförin, sem var þrátt fyrir allt, glaðleg og sorglegt, en hún átti sér stað fjórum vikum eftir andlátið, en Keith sem var 49 ára tók sitt eigið líf. Minning hans lifir í hjörtum aðdáenda um heim allan.

keith98475

keith72

 

keith97349

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!