Tvíburarnir Miriam og Michelle Carolus hafa nákvæmlega sömu rútínu til að halda líkömum þeirra eins líkum og hægt er. Ef þær eru mældar eru rassarnir akkúrat um meter (100 sm) í ummál. Þær eru þekktar sem „Double Dose Twins“ en þær hafa verið þekktar á netinu frá því árið 2016.
Þær halda sér í takt og æfingar þeirra einbeita sér að kvið og rassi, og þær taka um 2000 hnébeygjur á dag! Þessir eineggja tvíburar segja að 90% af innkomu þeirra sé vegna mikilvægasta líkamshlutans, rassinum og fylgjendur eru um 1,3 milljón á Instagram.
Þær eru báðar einhleypar og segja að engir karlmenn geti haft áhrif á þessa einstöku tengingu sem þær hafa.