KVENNABLAÐIÐ

Tískurisinn Gucci biðst afsökunar á peysu sem þykir líkja eftir „blackface“ – Myndband

Að klæða sig upp sem „blackface“ (sem svört manneskja) þykir alls ekki við hæfi í dag. Margir hafa misst vinnuna út af atvikum sem tengjast því, s.s. sem að klæðast sem „blackface“ á hrekkjavökunni.

Auglýsing

Tískurisinn Gucci þurfi að biðjast afsökunar á að hafa selt peysu sem virtist hvetja til notkunar „blackface“ og Twitter fór yfirum. „Hvað í fjandanum voru þau að hugsa?“ sagði einn notandi. Gucci hefur nú hætt sölu peysunnar og hefur beðist „innilegrar afsökunar“ á að hafa móðgað einhvern.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!