KVENNABLAÐIÐ

Borgarkettinum Baktusi rænt í Reykjavík

Uppfært: Baktus er fundinn í Fífuseli! 

 

Kötturinn Baktus er nú týndur og er sagt að honum hafi verið rænt af manni á Klapparstíg. Maðurinn tók köttinn og fór í bíl úr bænum upp í Fífusel í Breiðholti þar sem Baktus slapp út. Baktus er kallaður borgarkötturinn og er þekktur, enda vinalegur kisi sem heldur til í versluninni Gyllta kettinum í Austurstræti.

Veglegum fundarlaunum er heitið ef Baktus kemst aftur heim til sín.

Auglýsing

Hafið samband við Gyllta köttinn á Facebook ef þið hafið séð Baktus! 

Auglýsing

 

bakt 2

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!