KVENNABLAÐIÐ

Fágætt viðtal við Freddie Mercury frá árinu 1982: Myndband

Freddie Mercury, söngvari Queen, sem lést árið 1991 af völdum HIV hefur aldrei liðið fólki úr minni. Nú er komin út kvimynd sem mun halda minningu hans enn frekar á lofti en hún kallast Bohemian Rhapsody og er aðalhlutverkið leikið af Rami Malik. Fróðir hafa spáð kvikmyndinni Óskarsverðlaunum og erum við sammála þar.

Auglýsing

En hér er viðtal E! við Freddie og hefur ekki verið opinberað hingað til. Njótið og fræðist:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!