KVENNABLAÐIÐ

Sanna Magdalena hét Díana til 12 ára aldurs: Viðtal

„Það er dýrt að vera fátækur,“ segir Sanna Magdalena Mörtudóttir í einlægu viðtali hér á Sykri. Sanna er borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins og situr í borgarstjórn Reykjavíkur. Við fengum hana í áhugavert spjall um lífið og tilveruna og fengum m.a. að vita að hún hefur ekki alltaf borið nafnið Sanna…heldur hét hún Díana!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!