KVENNABLAÐIÐ

Nöfn þeirra er létust í brunanum á Selfossi

Eldsvoðinn á Selfossi í gær olli andláti tveggja einstaklinga, manns og konu. Konan sem lést í brunanum á Kirkjuvegi 18 á Selfossi í gær hét Kristrún Sæbjörnsdóttir fædd 1. október 1971, búsett í Reykjavík.  Hún lætur eftir  sig þrjá syni.  Kristrún var gestkomandi í húsinu.

Auglýsing

Karlmaður sem einnig lést hét Guðmundur Bárðarson fd. 29 nóvember 1969 búsettur á Selfossi, ókvæntur og barnlaus.   Hann var einnig gestkomandi í húsinu.

Aðstandendur færa viðbragðsaðilum sérstakar þakkir fyrir störf þeirra á vettvangi.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!