Flestar konur upplifa sig afar frjálsar án farða. Þegar þú hreinlega vinnur við að ganga með farða verður það enn stórkostlegra að rífa af sér gerviaugnhárin og vera algerlega „ber“ í framan. Hér eru nokkrar frægustu fyrirsætur heims þessa dagana, farðalausar en alltaf jafn gullfallegar.
Auglýsing