KVENNABLAÐIÐ

Johnny Depp mun ekki leika Jack Sparrow aftur í Pirates of the Carrabean

Leikarans Johnny Depp verður ekki óskað aftur til að leika sjóræningjann Jack Sparrow í myndum Disney um Pirates of the Caribbean þar sem leikarinn er mjög óstöðugur, bæði í einkalífi og fjármálum.

Auglýsing

Johnny (55) hefur leikið í fimm Pirates myndum á síðastliðnum 15 árum og floppaði síðasta myndin Dead Men Tell No Tales. Upprunalegur handritshöfundur myndanna, Stuart Beattie, tilkynnti þetta fyrstur allra að Disney Stúdíóin munu losa sig við stjörnuna. Stuart segir: „Mér finnst hann hafa átt gott tímabil. Hann gerði persónuna að sinni og er hann í raun frægastur fyrir að vera Jack Sparrow núna, af öllu því sem hann hefur gert.“

Auglýsing

Johnny hefur átt erfið undanfarin fjögur ár, svo sem fjármálakrísur, skilnaðurinn og ofbeldið gegn Amber Heard og einnig á hann við drykkju- og eiturlyfjavanda að stríða.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!