KVENNABLAÐIÐ

Heróínneysla tekur líf ungrar konu: Myndband

Við vitum að neysla getur farið illa með fólk og hinn ömurlegi sannleikur er sá að því miður deyja allt of margir einstaklingar langt fyrir aldur fram úr neyslu. Móðir stúlku sem var að deyja úr neyslu eftir að hafa innbyrgt heróín ákvað að taka upp myndband af henni þar sem hún kemur skilaboðum sínum á framfæri til þess að sýna öðrum hvernig neysla getur farið með mann.
Kirsten var einungis 26 ára gömul.

Auglýsing

Í myndbandinu talar móðirin um þetta augnablik – að deyja með mömmu sína við hliðina á rúminu, grátandi kveðjandi dóttur sína.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!