KVENNABLAÐIÐ

14 ára drengur fann upp umbúðalausa hársápu: Myndband

Flestum er umhugað um umhverfið og vilja draga úr plastnotkun vegna skaðlegra áhrifa. Benjamin Stern er einn af þeim og þegar hann fékk hugsmynd aðeins 14 ára gamall tókst honum að breyta henni í fyrirtækið Nohbo. Hann bjó til plastlausa kúlu sem inniheldur sjampó og er hægt að nota hana á allar tegundir hárs. Í dag er Nohbo vaxandi fyrirtæki sem býr til vörur sem eru algerlega plastlausar!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!