Eins og þátttakandi í Survivor í næstum þrjá áratugi: Nagasaki er japanskur maður frá Buddha. Hann fjarlægði sig öllum verandlegum munaði og hefur lifað þar einsamall og nakinn. Stundum áttum við okkur ekki á að við þurfum ekki á öllu þessu „drasli“ að halda – bara hreint vatn, mat og súrefni í lungun. Það er meira í lífinu en frami og peningar.
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Nagasaki og ljósmyndarann sem eyddi nokkrum dögum með honum. Þegar japönsk yfirvöld urðu þess áskynja að maðurinn væri þarna einsamall var hann tekinn af eyjunni svo hann gæti fengið læknisaðstoð. Hann fékk ekki leyfi til að snúa aftur á eyjuna.
Spurningin er sú hvort hann muni aðlagast í heimi sem er fullur af mengun og samkeppni.