KVENNABLAÐIÐ

Besta makkarónu-osta uppskriftin!

Flestir ættu að þekkja „Mac and Cheese“ á bandaríska vísu. Uppáhald margra snýst um makkarónu-pasta í ostasósu og er það löngu orðið heimsfrægt, enda um einfalt en gómsætt dálæti að ræða.

Auglýsing

Uppskriftin er svona:

1 og 1/2 bolli makkarónur

170 grömm rifinn ostur

1/2 bolli Cheddar ostur

2 matskeiðar rjómi

salt til að bragðbæta

Gefur uppskriftin fjóra skammta og hver skammtur eru 376 hitaeiningar.
Auglýsing

Aðferð:

 

Vatn er soðið í stórum potti með söltuðu vatni. Bættu pastanu við og á það að sjóða í 8-10 mín, þar til „al dente.“ Setjið í sigti. Eftir það, setjið pastað aftur í pottinn, ásamt rifnum osti, Cheddar osti og rjóma. Hrærið þar til ostarnir bráðna. Saltið. Njótið!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!