Ef við horfum á liðna öld hafa ýmsar ótrúlega ósvífnar og (í dag) ólöglegar fegrunaraðgerðir sem hafa verið í umferð. Frá háreyði sem tók hárin á einni nóttu á fjórða áratugnum ( sem innihélt rottueitur) til latexinnleggja fimmta áratugarins, til drifefna í spreyjum sem eyðilögðu ósonlagið….svo auðvitað ilmvatn 9. áratugarins Giorgio sem var svo sterkt að það var bannað á veitingastöðum.
Auglýsing