Leikarinn geðþekki og fyrrum NFL leikmaðurinn Terry Crews, segir hér frá mataræði sem hann hefur fylgt í fimm ár til að halda sér í því ótrúlega formi sem maðurinn er í. Terry borðar fyrst eitthvað klukkan 14 og borðar þar til 22 um kvöldið. Með því að fasta á milli á þennan hátt fer líkaminn í „sjálfsát“ (e. autophagy) og segir hann það hjálpa frumum líkamans að verða sterkari.
Auglýsing