Kylie Jenner og Travis Scott komu saman á VMA hátíð MTV mánudagskvöldið 20. ágúst. Travis kom fram á hátíðinni í trylltu atriði og fóru þau á djammið í 1 Oak á eftir með vinum sínum og stjörnum.
Auglýsing
Kylie leit afskaplega vel út í hvítu leðurdressi en hún brosti ekki einu sinni allt kvöldið. Þau fóru úr partýinu tvö saman en fóru svo í hvorn sinn bílinn og gistu ekki á sama hóteli í Soho í New York.

Auglýsing
Jenner var nýbúin að segja í viðtali við ástralska Vogue að þau tvö „sofi aldrei án hvors annars.“
Þetta lítur ekki vel út!