KVENNABLAÐIÐ

Hvað gerist þegar Bretadrottning fellur frá? – Myndband

Elísabet Bretadrottning II hefur ríkt yfir Bretlandi í heil 66 ár – lengst af öllum í breskri sögu og hefur verið stöðugur og sefandi kraftur fyrir alla landsmenn. Erfitt er til þess að hugsa hvað gerist þegar hún fellur frá.

Auglýsing

Þar sem Buckinghamhöll hefur miklar reglur hvað allt varðar, kemur ekki á óvart að það er afar mikið skipulag sem mun eiga sér stað eftir fráfall hennar. Hvernig mun þjóðin takast á við hina miklu sorg? Áhugavert myndband hér á ferð frá Vanity Fair.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!