KVENNABLAÐIÐ

Móðir sýnir hvernig hún elur upp barn í fangelsi: Myndband

Að fæða og ala upp barn og vera svipt frelsinu getur varla verið auðvelt. Í þessari litlu heimildamynd er sagt frá LaTonya Jackson sem fæddi dóttur sína Oliviu í fangelsi og er nú að ala hana upp.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!