Meghan Markle fagnar afmæli sínu í dag, en þau hjónin eru viðstödd brúðkaup vinar þeirra, Charlie van Straubenzee, en Harry er svaramaðurinn hans. Gengur hann að eiga Daisy Jenks. Charlie var dyravörður í konunglega brúðkaupinu sem fram fór í maí á þessu ári.
Auglýsing
Fer brúðkaupið fram í dag, þann 4. ágúst í kirkju St Mary the Virgin í Surrey.

Kynntust þeir félagar í Ludgrove skólanum í Berkshire. Þeir hafa alltaf verið nánir vinir.
Auglýsing

Meghan og Harry blönduðu geði við gestina og virtust skemmta sér vel!