KVENNABLAÐIÐ

Ógnvekjandi sannleikur: „Lífrænt ræktað“ – hvað þýðir það eiginlega?

Margir leggja á sig að leita að lífrænt ræktuðum matvörum í þeirri trú að þær séu framleiddar á heilnæmari hátt en aðrar. Einnig borga þeir meira fyrir þær vörur og standa í þeirri trú að minna sé notað af eiturefnum, farið sé betur með dýrin og þessháttar.

Auglýsing
Hver er samt hinn raunverulegi sannleikur á bakvið þá reglugerð sem ræktendur hverskonar þurfa að fara eftir til að matvæli séu merkt „lífræn?“ Þetta er áhugavert myndband sem allir sem hafa áhuga á heilsu og velferð umhverfis og dýra ættu að láta sig varða:

Auglýsing
 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!